Geum chiloënse

Ættkvísl
Geum
Nafn
chiloënse
Yrki form
'Mrs. Bradshaw'
Íslenskt nafn
Rauðdalafífill (skarlatsdæla)
Ætt
Rósaætt (Rosaceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól, hálfskuggi.
Blómalitur
Múrsteinsrauður.
Blómgunartími
Júlí-ágúst.
Hæð
40-60 sm
Vaxtarlag
Fjölær jurt, allt að 60 sm há.
Lýsing
Blóm hálfofkrýnd, múrsteinsrauð.
Uppruni
Yrki.
Heimildir
= 1
Fjölgun
Skipting, sáning.
Notkun/nytjar
Í beð, sem undirgróðður.
Reynsla
Harðgerð en fremur skammlíf, talin lifa í 3-4 ár (H. Sig.)
Yrki og undirteg.
Yrkið er talin afbrigði af tegundinni, gengur einnig undir heitinu 'Feuerball'.