Fara í efni
Fréttir
English
Plöntur
Garðaflóra
Flóra Íslands
Um Lystigarðinn
Saga Lystigarðsins
Umgengnisreglur
Húsin í Lystigarðinum
Styttur og minnismerki
Staðsetning og yfirlitskort
Hafa samband
English
Forsíða
/
Plöntur
/
Garðaflóra
/
Sléttublágresi
Geranium viscosissimum
Ættkvísl
Geranium
Nafn
viscosissimum
Íslenskt nafn
Sléttublágresi
Ætt
Blágresisætt (Geraniaceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól-hálfskuggi.
Blómalitur
Bleikleit-gráfjólublár til purpura.
Blómgunartími
Júlí-ágúst.
Hæð
40-90 sm
Vaxtarlag
Plantan er lík G. nervosum en stönglarnir eru kirtilhærðri og límkenndir alla leið upp (ekki aðeins allra efst).
Lýsing
Laufin eru stærri. Blómskipunin minnir á sveip, blómleggir lengri, baksveigðir þegar aldinin eru þroskuð. Bikarblöð 12 mm. Blómstrar oft aftur.
Uppruni
A N-Ameríka.
Harka
7
Heimildir
= 1, www.pfaf.org, extension.usu.edu/
Fjölgun
Skipting, sáning.
Notkun/nytjar
Í beð með fjölærum jurtum, í kanta.
Reynsla
Óx í Lystigarðinum í nokkur ár í kring um 1990.