Fara í efni
Fréttir
English
Plöntur
Garðaflóra
Flóra Íslands
Um Lystigarðinn
Saga Lystigarðsins
Umgengnisreglur
Húsin í Lystigarðinum
Styttur og minnismerki
Staðsetning og yfirlitskort
Hafa samband
English
Forsíða
/
Plöntur
/
Garðaflóra
/
Blettablágresi
Geranium reflexum
Ættkvísl
Geranium
Nafn
reflexum
Íslenskt nafn
Blettablágresi
Ætt
Blágresisætt (Geraniaceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól, hálfskuggi.
Blómalitur
Rósbleikur.
Blómgunartími
Júlí-ágúst.
Hæð
40-80 sm
Vaxtarlag
Fjölær jurt sem er lík fjólublágresi (G. phaeum) nema hvað blómin eru smærri.
Lýsing
Blómin eru um 16 mm í þvermál, snúa niður, rósbleik, bláttband ofan við hvítan grunn. Ung aldin vita niður á við.
Uppruni
Frakkland, Ítalía, Balkanskagi, Grikkland.
Harka
6
Heimildir
= 1
Fjölgun
Skipting að vori eða hausti, sáning.
Notkun/nytjar
Sem undirgróður, í blómaengi, í beð, í steinhæðir.