Geranium cinereum

Ættkvísl
Geranium
Nafn
cinereum
Ssp./var
ssp. subcaulescens
Höfundur undirteg.
(L.Hérit.) ex DC.) Kunth.
Íslenskt nafn
Roðagrágresi
Ætt
Blágresisætt (Geraniaceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Fagurrauður.
Blómgunartími
Júlí-ágúst.
Hæð
- 15 sm
Vaxtarlag
Sjá aðaltegund.
Lýsing
Laufin djúpgræn. Blómin stærri en á aðaltegundinni. Krónublöð fagurrauð með svart 'V' við grunninn.
Uppruni
Ítalía, Balkanskagi, Tyrkland.
Harka
5
Heimildir
= 1
Fjölgun
Skipting, sáning.
Notkun/nytjar
Í steinhæðir, í beð.
Reynsla
K8-H01 961343