Fjölær jurt allt að 30 sm há, með stólparót. Stönglar nokkrir saman, uppréttir eða dálítið útafliggjandi.
Lýsing
Grunnlauf 2-3 sm, mörg, í pörum - neðstu laufin lensulaga-egglaga, efstu laufin eru mjórri. Blómin eru í efstu lauföxlunum, með 2 bandlaga stoðblöð. Bikar allt að1,2 sm, flipar 3-7 mm, óreglulegir, aflöng-bandlaga, Króna 2-3 sm himinblá rtil indigóblá, mjíyrektlaga, flipar 3-5 mm, útstæðir, egglaga, græn neðantil. Ginleppar 2-3 tentir, styttri en fliparnir. Fræflar ekki samvaxnir. Aldinhýði með legg.