Fara í efni
Fréttir
English
Plöntur
Garðaflóra
Flóra Íslands
Um Lystigarðinn
Saga Lystigarðsins
Umgengnisreglur
Húsin í Lystigarðinum
Styttur og minnismerki
Staðsetning og yfirlitskort
Hafa samband
English
Forsíða
/
Plöntur
/
Garðaflóra
/
Gullstirni
Gagea lutea
Ættkvísl
Gagea
Nafn
lutea
Íslenskt nafn
Gullstirni
Ætt
Liljuætt (Liliaceae).
Lífsform
Fjölær laukur.
Kjörlendi
Sól, skjól.
Blómalitur
Gulur.
Blómgunartími
Maí.
Hæð
10-25 sm
Vaxtarlag
Fjölær jurt eða laukur, 1025 sm á hæð.
Lýsing
Stofnlaufið eitt og bandlaga, stöngullauf lensulaga. Blómin gullgul, stjörnulaga í sveiplaga skipan í toppinn á blómstöngli. Blómgast snemma að vori.
Uppruni
Evrópa (utan nyrstu svæða), Asia (M Asia, Japan).
Heimildir
1, 2
Fjölgun
Skipting, sáning.
Notkun/nytjar
Skrautblómabeð á rökum, skýldum stað, sem undirgróður undir tré og runna.
Reynsla
Gamall í Lystigarðinum, hefur þrifist vel.