Fara í efni
Fréttir
English
Plöntur
Garðaflóra
Flóra Íslands
Um Lystigarðinn
Saga Lystigarðsins
Umgengnisreglur
Húsin í Lystigarðinum
Styttur og minnismerki
Staðsetning og yfirlitskort
Hafa samband
English
Forsíða
/
Plöntur
/
Garðaflóra
/
Garðajarðarber
Fragaria x ananassa
Ættkvísl
Fragaria
Nafn
x ananassa
Yrki form
'Glima'
Íslenskt nafn
Garðajarðarber
Ætt
Rósaætt (Rosaceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól og skjól.
Blómalitur
Hvítur.
Blómgunartími
Maí.
Hæð
30 sm
Lýsing
Rauð ber síðari hluta sumars.
Uppruni
Yrki.
Heimildir
leita.gardplontur.is,
Notkun/nytjar
Þarf sólríkan vaxtarstað og skjól. Þrífst best í næringarríkum, vel framræstum jarðvegi. Rauð ber síðari hluta sumars.
Reynsla
Harðgerð jurt.