Stönglar ógreindir, hárlausir, rætur eru með egglaga hnýði. Lauf 17-51 flipótt, smálauf allt að 2 sm, randhærð, fjaðurskipt með mjóar tennur. Blómin ofkrýnd, drúpandi, í skúf allt að 10 sm, oftast 6 til 9 mm, rjómalit. Aldin allt að 4 mm, upprétt, dúnhærð.
Uppruni
Yrki.
Harka
3
Heimildir
= 1
Fjölgun
Skipting.
Notkun/nytjar
Í steinhæðir, í beð, sem undirgróður.
Reynsla
Harðgerð jurt. Þrífst vel í Lystigarðinum. Þolir vel þurrk.