Stönglar grannir, dúnhærðir, hreistur við grunninn. Stöngullauf aflöng til öfugegglaga, allt að 7 sm, græn, stundum með rauða slikju. Stórsveipir með 4-8 geisla, háblöð þríhyrnd-egglaga til tígullaga, græn, verða rauð seinna purpura eða gul. Aldin vörtótt, allt að 4 mm, fræ allt að 3 mm, rauðbrún.'Chameleon' Laufin eru sterkpurpura, blómkollar gul-græn með purpura slikju að sumrinum.