Fara í efni
Fréttir
English
Plöntur
Garðaflóra
Flóra Íslands
Um Lystigarðinn
Saga Lystigarðsins
Umgengnisreglur
Húsin í Lystigarðinum
Styttur og minnismerki
Staðsetning og yfirlitskort
Hafa samband
English
Forsíða
/
Plöntur
/
Garðaflóra
/
Rósaskógarlilja
Erythronium revolutum
Ættkvísl
Erythronium
Nafn
revolutum
Íslenskt nafn
Rósaskógarlilja
Ætt
Liljuætt (Liliaceae).
Lífsform
Fjölær laukjurt.
Kjörlendi
Sól, hálfskuggi.
Blómalitur
Djúpbleik með gulri miðju.
Blómgunartími
Maí.
Hæð
30-40 sm
Vaxtarlag
Laufin flikrótt, jaðrar hrokknir.
Lýsing
Á hverjum stöngli eru 1-3 blóm, djúpbleik með gula miðju. Fræflar gulir, frjóþráður útblásinn. Fræni þrískipt.
Uppruni
N Kalifornía, Vancouver eyja.
Harka
5
Heimildir
= 1
Fjölgun
Hliðarlaukar, sáning, laukar lagðir í ágúst á um 10-15 sm dýpt.
Notkun/nytjar
Í þyrpingar, sem undirgróður, í blómaengi.
Reynsla
Lítt reynd en ætti að spjara sig hérlendis.
Yrki og undirteg.
Fjöldi yrkja er í ræktun erlendis.