Erythronium revolutum

Ættkvísl
Erythronium
Nafn
revolutum
Yrki form
'Pagoda'
Íslenskt nafn
Rósaskógarlilja
Ætt
Liljuætt (Liliaceae).
Lífsform
Fjölær laukjurt.
Kjörlendi
Sól, hálfskuggi.
Blómalitur
Föl brennisteinsgulur með brúna miðju.
Blómgunartími
Maí.
Hæð
-40 sm
Vaxtarlag
Kröftug planta. Laufin flikrótt, koparlit.
Lýsing
Blómin föl brennisteinsgul með brúna miðju.
Uppruni
Yrki.
Harka
5
Heimildir
= 1
Fjölgun
Hliðarlaukar, sáning, laukar lagðir í ágúst á um 10-15 sm dýpt.
Notkun/nytjar
Í blómaengi, í þyrpingar, sem undirgróður.
Reynsla
Gróskumikið yrki og þrífst vel sunnanlands (Erythronium 'Pagoda' í HS).