Fara í efni
Fréttir
English
Plöntur
Garðaflóra
Flóra Íslands
Um Lystigarðinn
Saga Lystigarðsins
Umgengnisreglur
Húsin í Lystigarðinum
Styttur og minnismerki
Staðsetning og yfirlitskort
Hafa samband
English
Forsíða
/
Plöntur
/
Garðaflóra
/
Hundaskógarlilja
Erythronium dens-canis
Ættkvísl
Erythronium
Nafn
dens-canis
Íslenskt nafn
Hundaskógarlilja
Ætt
Liljuætt (Liliaceae).
Lífsform
Fjölær laukjurt.
Kjörlendi
Sól, hálfskuggi.
Blómalitur
Bleikur til blápurpura.
Blómgunartími
Maí-júní.
Hæð
15 sm
Vaxtarlag
Blómin álút. Plantan myndar breiður eða brúska með aldrinum.
Lýsing
Laufin bleik-súkkulaðibrún flekkótt. Blómin stök, bleik til blápurpura.
Uppruni
M & S Evrópa, Síbería, Asía.
Harka
3
Heimildir
= 1
Fjölgun
Hliðarlaukar, sáning, laukar lagðir í ágúst á um 10-15 sm dýpi. Laukar litlir aflangir-sívalir laukar, mega ekki þorna.
Notkun/nytjar
Í blómaengi, í þyrpingar, sem undirgróður.
Reynsla
Meðalharðgerð laukjurt, skýla fyrsta árið, visnar niður eftir blómgun.
Yrki og undirteg.
'Liliac Wonder' ljósgráfjólublá til sterkpurpura með brúna bletti við grunninn. 'Pink Perfection' blómin stór, hrein ljósbleik, blómstrar snemma. 'White Splendour' blómin hvít, miðjan dökk, blómstrar snemma.