Erysimum crepidifolium

Ættkvísl
Erysimum
Nafn
crepidifolium
Íslenskt nafn
Lensugyllir
Ætt
Krossblómaætt (Brassicaceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Gulur.
Blómgunartími
Júní-júlí.
Vaxtarlag
Skammlífur fjölæringur, meðalhár með flipótt og tennt lauf.
Lýsing
20 sm, þrífst best í frjóum, vel framræstum jarðvegi
Uppruni
N Afríka, N Ameríka & M Asía.
Heimildir
= https://www.greenplantswap.co.uk/plant/7550-erysimum-crepidifolium,
Fjölgun
Sáning.
Notkun/nytjar
Í kanta, í beð, í steinhæðir.