Fara í efni
Fréttir
English
Plöntur
Garðaflóra
Flóra Íslands
Um Lystigarðinn
Saga Lystigarðsins
Umgengnisreglur
Húsin í Lystigarðinum
Styttur og minnismerki
Staðsetning og yfirlitskort
Hafa samband
English
Forsíða
/
Plöntur
/
Garðaflóra
/
Blöndusveipþyrnir
Eryngium x zabelii
Ættkvísl
Eryngium
Nafn
x zabelii
Íslenskt nafn
Blöndusveipþyrnir
Ætt
Sveipjurtaætt (Apiaceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Djúp blápurpura.
Blómgunartími
Ágúst.
Hæð
- 45 sm
Vaxtarlag
Fjölær jurt, allt að 45 sm há.
Lýsing
Grunnlaufin hálfkringlótt, 3-skipt, fliparnir djúp 3-flipóttir og flipóttir aftur, þyrnitenntir. Körfur kúlulaga-sívalar, allt að 2,5 sm, reifarnar löng, stinn reifablöð, jaðrar þyrnisagtenntir, blómin djúp blápurpura.
Uppruni
Blendingur. Eryngium alpinum x Eryngium bourgatii.
Harka
4
Heimildir
= 1
Fjölgun
Sáning, græðlingar.
Notkun/nytjar
Í skrautblómabeð.