Eryngium variifolium

Ættkvísl
Eryngium
Nafn
variifolium
Íslenskt nafn
Smásveipþyrnir
Ætt
Sveipjurtaætt (Apiaceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Silfurblár.
Blómgunartími
Síðsumars.
Hæð
45 sm
Vaxtarlag
Fjölær jurt allt að 45 sm há, með silfurbláa blómleggi.
Lýsing
Lauf langæ, í grunn hvirfingum, aflöng-kringlótt, grunnur hjartalaga, milli- til dökkgræn, marmarahvít á æðastrengjunum, jaðrar tenntir. Efri lauf fjaðurskipt, þyrnótt. Reifablöð 5-7, 2-6 sm, band-lensulaga beinhvít í miðjunni, blágræn, ná upp fyrir blómkörfurnar, jaðar með 1-2 pör af þyrnum. Körfur allt að 2 sm í þvermál, kúlulaga. Blóm silfurblá.
Uppruni
N Afríka.
Harka
3
Heimildir
= 1
Fjölgun
Sáning, græðlingar, rótargræðlingar.
Notkun/nytjar
Í steinhæðir, beð með fjölærum jurtum.
Reynsla
Í uppeldi 2005, lítil reynsla komin á tegundina.