Erigeron speciosus

Ættkvísl
Erigeron
Nafn
speciosus
Yrki form
'Wuppertal'
Íslenskt nafn
Garðakobbi
Ætt
Körfublómaætt (Asteraceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Ljósfjólublár.
Blómgunartími
Síðsumars.
Vaxtarlag
Sjá lýsingu hjá aðaltegund.
Lýsing
Hálfofkrýnd blóm, blómin ljósfjólublá.
Uppruni
Yrki
Harka
3
Heimildir
1
Fjölgun
Skipting.
Notkun/nytjar
Í fjölæringabeð.
Reynsla
Hefur verið í Lystigarðinum frá 1988, þrífst vel.