Erigeron speciosus

Ættkvísl
Erigeron
Nafn
speciosus
Yrki form
'Schwarzes Meer'
Íslenskt nafn
Garðakobbi
Ætt
Körfublómaætt (Asteraceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Dökk fjólublá.
Blómgunartími
Júlí-ágúst.
Hæð
Um 40 sm
Lýsing
Þetta yrki er með dekkstu ofkrýndu blómin, dekkri blóm en á 'Darkes of All' (vegna þess að það kom fram seinna).
Uppruni
Yrki.
Harka
3
Heimildir
1, www.cgf.net/plants.aspx?genus=Erigeron
Fjölgun
Skipting.
Notkun/nytjar
Í fjölæringabeð. Gott yrki til afskurðar. Gróðursetið í beð, þrífst illa í ílátum.