Eranthis cilicica

Ættkvísl
Eranthis
Nafn
cilicica
Íslenskt nafn
Sumarboði
Ætt
Sóleyjarætt (Ranunculaceae).
Lífsform
Hnýði.
Kjörlendi
Sól, hálfskuggi.
Blómalitur
Gullgulur.
Blómgunartími
Apríl-maí.
Hæð
10-15 sm
Vaxtarlag
Lauin með koparlit þegar þau koma upp. Reifablöð fínlega skift.
Lýsing
Blómin geislandi gullgul, stærri en á vorboð (E. hyemalis) og koma seinna upp að vorinu.
Uppruni
Turkestan - Afghanistan.
Sjúkdómar
Engir.
Harka
4
Heimildir
= 1
Fjölgun
Sáning, hnýðin (úr blómabúð) sett á 4-5 sm dýpi í ágúst-september.
Notkun/nytjar
Sem undirgróður undir tré og runna, í steinhæðir, í beðkanta.
Reynsla
Meðalharðgerður.