Dryopteris affinis

Ættkvísl
Dryopteris
Nafn
affinis
Yrki form
'Pinderi'
Íslenskt nafn
Gulldálkur
Ætt
Skjaldburknaætt (Dryopteridaceae).
Lífsform
Burkni, fjölær.
Kjörlendi
Hálfskuggi.
Hæð
70 sm
Vaxtarlag
Sjá aðaltegund.
Lýsing
Sjá aðaltegund nema 'Pinderi' 70 sm, mjóslegið yrki.
Uppruni
Yrki.
Harka
6
Heimildir
1
Fjölgun
Sá gróum, skipting.
Notkun/nytjar
Sem undirgróður.