Dracocephalum ruyschianum

Ættkvísl
Dracocephalum
Nafn
ruyschianum
Íslenskt nafn
Grasdrekakollur
Ætt
Varablómaætt (Lamiaceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
bláfjólublár
Blómgunartími
Júlí-ágúst.
Hæð
40-60 sm
Vaxtarlag
myndar Þétta blaðbrúska
Lýsing
blómin í fáblóma kolli blöðin striklaga og stór, mjó og stíf
Uppruni
Alpa & Pyreneafjöll, M Asía, Rússland
Harka
3
Heimildir
1
Fjölgun
skipting að vori eða hausti sáning að vori (græðlingar)
Notkun/nytjar
steinhæðir, beð
Reynsla
Ekki eins ásjáleg garðplanta og hinar tegundirnar tvær, en er vel harðgerður.