Fjölær, þýfð jurt, allt að 20 sm há. Lauf aflöng-lensulaga, hærð, heilrend eða með mjög fáar tennur, randhærð.
Lýsing
Blómstönglar með allt að 3 lauf. Blómklasar þéttir með 5-1 blóm, verða lotin við aldinþroskann. Krónublöð mm, hvít. Skálpar 5-7 mm, aflöng-oddbaugótt, hliðflatir, sléttir. Stíll allt að 0,5 mm.
Uppruni
NV Evrópa, Grænland.
Harka
6
Heimildir
= 1
Fjölgun
Sáning, skipting.
Notkun/nytjar
Í steinhæðir, í hleðslur.
Reynsla
Í Lystigarðinum er ein íslensk planta, semhefur verið haldið við með sáningu.