Draba hoppeana

Ættkvísl
Draba
Nafn
hoppeana
Íslenskt nafn
Putavorblóm
Ætt
Krossblómaætt (Brassicaceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Fölgulur-skærgulur.
Blómgunartími
Júlí-ágúst.
Hæð
1-3 (sjaldan 6) sm
Vaxtarlag
Sígræn, fjölær jurt, lík D. aizoides en mjög dvergvaxin. Laufin lensulaga, heilrend og með lauflegg.
Lýsing
Blóm 2-9, fölgul. Skálpar egglaga.
Uppruni
Alpafjöll.
Harka
7
Heimildir
= 1, https://de.wikipedia.org/wiki/Hoppe_Felsenblümchen, en.hortipedia.com/wiki/Draba-hoppeana
Fjölgun
Sáning.
Notkun/nytjar
Í steinhæðir, í hleðslur.
Reynsla
Hefur verið sáð 2015.