Doronicum pardalianches

Ættkvísl
Doronicum
Nafn
pardalianches
Íslenskt nafn
Bolafífill
Ætt
Körfublómaætt (Asteraceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól-hálfskuggi.
Blómalitur
Gulur.
Hæð
90 sm
Vaxtarlag
Jarðstönglar í brúskum.
Lýsing
Stönglar allt að 90 sm, dúnhærðir. Grunnlauf egglaga, smátennt, 7x7-12x11 sm, dúrhærð. Körfur 2-6, 3-5 sm í þvermál í endastæðum hálfsveip, reifablöð allt að 14 mm, 2/3 af lengd geislablómanna, jaðarblóm ekki með svifhárakrans.
Uppruni
V Evrópa til SA Þýskalands, Ítalía.
Harka
6
Heimildir
= 1
Fjölgun
Sáning, skoipting.
Notkun/nytjar
Í beð með fjölærum jurtum, sem undirgróður.
Reynsla
Gamall í Lystigarðinum.