Dianthus pungens

Ættkvísl
Dianthus
Nafn
pungens
Íslenskt nafn
Lurðudrottning
Ætt
Hjartagrasaætt (Caryophyllaceae).
Samheiti
D. serratus Lapeyr.
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Rósbleikur.
Blómgunartími
Júlí-september.
Hæð
0,05-0,2m
Vaxtarlag
Þýfður fjölæringur með stinn og snörp lauf, ógreindir stönglar.
Lýsing
Lík D. furcatus, laufin um 2 sm, stinn, snörp, langydd, utanbikarflipar egglaga, verða snögglaga langydd, standa dálítið út frá bikarnum.
Uppruni
A Pyreneafjöll.
Harka
7
Heimildir
= 1, 2
Fjölgun
Sáning að vori, græðlingar síðsumars.
Notkun/nytjar
Í steinhæðir, í kanta, í ker, í kassa.
Reynsla
Lítt reynd,í F2 frá 2004 og einnig í uppeldi.