Dianthus pinifolius

Ættkvísl
Dianthus
Nafn
pinifolius
Íslenskt nafn
Þúfudrottning
Ætt
Hjartagrasaætt (Caryophyllaceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Purpura, bleikur eða lilla.
Blómgunartími
Júlí-september.
Hæð
30-40 sm
Vaxtarlag
Þéttþýfðu fjölær jurt, grunnlauf minna á burstahár.
Lýsing
Blómstönglar allt að 40 sm háir. Blómskipunin fremu þéttblóma, blómin allmörg umlukin egglaga, yddum leðurkennd,stoðblöð. Bikar 1-2 sm, utanbikarflipar 6, öfugegglaga með 2-4 mm odd, ½ lengd bikarsins. Krónutungan 5-10 mm, tennt, stundum með skegg, purpura, bleik eða lilla.
Uppruni
Fjöll á Balkanskaga.
Harka
7
Heimildir
= 1
Fjölgun
Sáning, græðlingar, (skipting að vori).
Notkun/nytjar
Í steinhæðir, í beð, í ker, í kassa.
Reynsla
Lítt reynd enn sem komið er.