Þéttþýfðu fjölær jurt, grunnlauf minna á burstahár.
Lýsing
Blómstönglar allt að 40 sm háir. Blómskipunin fremu þéttblóma, blómin allmörg umlukin egglaga, yddum leðurkennd,stoðblöð. Bikar 1-2 sm, utanbikarflipar 6, öfugegglaga með 2-4 mm odd, ½ lengd bikarsins. Krónutungan 5-10 mm, tennt, stundum með skegg, purpura, bleik eða lilla.