Dianthus giganteus

Ættkvísl
Dianthus
Nafn
giganteus
Íslenskt nafn
Risadrottning
Ætt
Hjartagrasaætt (Caryophyllaceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
dökkpurpura
Blómgunartími
Ágúst - september.
Hæð
-100 sm
Vaxtarlag
Kröftugur fjölær jurt, allt að 100 sm há.
Lýsing
Minnir á D. cruentus, en er stærri og er frábrugðin henna hvað stoðblöð og utanbikarflipa varðar, þ.e. með mjög stuttan odd. Blómin purpurableik en ekki fagurrauð.
Uppruni
Balkanskagi.
Harka
5
Heimildir
= 1, 2
Fjölgun
Sáning, græðlingar.
Notkun/nytjar
Í beð með öðrum fjölærum plöntum.
Reynsla
Lifir yfirleitt fremur stutt. Er af og til í uppeldi.