Dianthus alpinus

Ættkvísl
Dianthus
Nafn
alpinus
Yrki form
'Joan's Blood'
Íslenskt nafn
Alpadrottning
Ætt
Hjartagrasaætt (Caryophyllaceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól og skjól.
Blómalitur
Djúp skærrauður.
Blómgunartími
Júlí-ágúst.
Hæð
5-10 sm
Vaxtarlag
Sjá aðaltegund.
Lýsing
Myndar breiður úr dökk grágrænu laufi, með stök djúp skærrauð blóm, sem eru 4 sm breið. Stönglar 5-10 sm háir.
Uppruni
Yrki.
Harka
3
Heimildir
1,2, www.rhs.org.uk/plants/details?plantid=5804
Fjölgun
Sáning, sumargræðlingar.
Notkun/nytjar
Í ker, í steinhæðir, í hleðslur, í kanta.
Reynsla
Afar fallegt yrki en lifði ekki nema í 3 ár (ekki nefnt í RHS).