Delphinium x cultorum

Ættkvísl
Delphinium
Nafn
x cultorum
Yrki form
'White Fountain'
Íslenskt nafn
Garðaspori
Ætt
Sóleyjarætt (Ranunculaceae).
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Hvítur.
Blómgunartími
Júlí-ágúst.
Hæð
100-120 sm
Vaxtarlag
Skammlíf fjölær jurt, 75-90 sm há, súlulaga og upprétt.
Lýsing
Laufhvirfing af dökk grænum laufum. Blómskipunin ax, blómin stór, hálffyllt, hreinhvít með dökkt auga.
Uppruni
Yrki.
Sjúkdómar
Getur orðið fyrir mjölsvepp, rótarsvepp og vírus-sýkingu.
Heimildir
1, https://www.gardenia.net/plant/delphinium-magicfountain-white-larkspur, https://www.rhs.org.uk/Plants/58058/Delphinium-Magic-Fountains-Series/Details?returnurl=
Fjölgun
Sáning, skipting.
Notkun/nytjar
Í beð, í raðir. Góð planta til afskurðar
Reynsla
í B12-D04 frá 2002. Þarf uppbindingu