Delphinium x cultorum

Ættkvísl
Delphinium
Nafn
x cultorum
Yrki form
'Sommernachtstraum'
Íslenskt nafn
Garðaspori
Ætt
Sóleyjarætt (Ranunculaceae).
Samheiti
Delphinium 'Summer Night's Dream'
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Djúp bláfjólublár, svart auga.
Blómgunartími
Júlí-ágúst.
Hæð
150-175 sm
Vaxtarlag
Fjölær, upprétt jurt allt að 175 sm há.
Lýsing
Blómin djúp blá með svart auga.
Uppruni
Yrki.
Heimildir
https://www.groeninfo.com/plantrngids/delphinium-sommernachtstraum. html, web03.bruns.de/bruns/en/EUR/Pflanzen/DELPHINIUM-elatum-%27Sommernachtstraum&27/p/3221
Fjölgun
Sáning, skipting.
Notkun/nytjar
Í skrautblómabeð, í þyrpingar. Þarf uppbidingu.
Reynsla
Ekki í Lystigarðinum 2016. Myndirnar eru teknar í Grasagarði Reykjavíkur.