Delphinium x belladonna

Ættkvísl
Delphinium
Nafn
x belladonna
Íslenskt nafn
Hefðarspori
Ætt
Sóleyjarætt (Ranunculaceae).
Samheiti
D. x cultorum Belladonna
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Blár, fjólublár, hvítur.
Blómgunartími
Júlí-ágúst.
Hæð
80-90 sm
Vaxtarlag
Náskyldur hrókaspora (D. elatum), en ekki með áberandi miðklasa.
Lýsing
Bikarblöð sterkblá, sporinn allt að 3 sm, krónublöðin mattgul.Efri Myndin af D. x belladonna 'Blue Fountains Group'.
Uppruni
Garðablendingar.
Harka
3
Heimildir
= 1
Fjölgun
Skipting að vori eða hausti, græðlingar með hæl að vori.
Notkun/nytjar
Í skrautblómabeð, sem stakstæð jurt, í raðir.
Reynsla
Harðgerð jurt. Þarfa uppbindingu, skipta reglulega.
Yrki og undirteg.
'Moerheimi' hvítur, 'Blue Bees' blár með hvítt auga, 'Cliveden Beauty' himinblár, 'Lamaritine' dökkfjólublár, 'Wendy' dökkblár, 'Völkerfrieden' fagurblár.