Fara í efni
Fréttir
English
Plöntur
Garðaflóra
Flóra Íslands
Um Lystigarðinn
Saga Lystigarðsins
Umgengnisreglur
Húsin í Lystigarðinum
Styttur og minnismerki
Staðsetning og yfirlitskort
Hafa samband
English
Forsíða
/
Plöntur
/
Garðaflóra
/
Tataraspori
Delphinium oxysepalum
Ættkvísl
Delphinium
Nafn
oxysepalum
Íslenskt nafn
Tataraspori
Ætt
Sóleyjarætt (Ranunculaceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Djúpblár til fjólublár.
Blómgunartími
Júlí-ágúst.
Hæð
10-50 sm
Vaxtarlag
Fjölær jurt, stönglar hálf hárlausir neðantil, dúnhærðir ofantil, 10-50 sm háir.
Lýsing
Lauf með 3-5 flipa, fliparnir gróftenntir. Blómin mörg í klasa, djúpblá til fjólublá, bikarblöð allt að 3 sm, sporinn krókboginn, randhærður, allt að 1,5 sm. Fræhýði hárlaus, stöku sinnum dúnhærð.
Uppruni
Karpatafjöll.
Harka
6
Heimildir
= 1
Fjölgun
Sáning.
Notkun/nytjar
Í beð með fjölærum plöntum.
Reynsla
Myndirnar eru teknar í Grasagarði Reykjavíkur.