Blendingur C. multiflorus og C. purgans. Líkur C. multiflorus, en þéttari og massameiri ungar greinar. Runni 0,5-1,2 m hár, greinar grannar, öskugrænar.
Lýsing
Lauf 8-20 mm, oftast ósamsett, silkihærð, skammæ, lensulaga til band-spaðalaga, blóm fölgul, 1 eða 2 í blaðöxlum, mörg, lítil, illalyktandi.