Crocus vernus

Ættkvísl
Crocus
Nafn
vernus
Ssp./var
ssp. vernus
Yrki form
'Purpureus Grandiflorus'
Íslenskt nafn
Vorkrókus
Ætt
Sverðliljuætt (Iridaceae).
Lífsform
Hnýði.
Kjörlendi
Sólríkur vaxtarstaður.
Blómalitur
Purpura.
Blómgunartími
Vor.
Lýsing
Blómin stór, gljáandi með kröftugum purpuralit.
Uppruni
Yrki.
Harka
4
Heimildir
= 1
Fjölgun
Hliðarhnýði.
Notkun/nytjar
Í trjá- og runnabeð, í beðkanta og víðar.
Reynsla
Mjög gamlar plöntur eru til í Lystigarðinum. Þrífast vel.