Fara í efni
Fréttir
English
Plöntur
Garðaflóra
Flóra Íslands
Um Lystigarðinn
Saga Lystigarðsins
Umgengnisreglur
Húsin í Lystigarðinum
Styttur og minnismerki
Staðsetning og yfirlitskort
Hafa samband
English
Forsíða
/
Plöntur
/
Garðaflóra
/
Balkankrókus
Crocus tommasinianus
Ættkvísl
Crocus
Nafn
tommasinianus
Yrki form
'Ruby Giant'
Íslenskt nafn
Balkankrókus
Ætt
Sverðliljuætt (Iridaceae).
Lífsform
Hnýði.
Kjörlendi
Sólríkur vaxtarstaður.
Blómalitur
Dökkrauðpurpura.
Blómgunartími
Vorblómstrandi.
Lýsing
Þetta er ef til vill blendingur vorkrókusar (C. vernus), blóm dökkrauðpurpura, sérstaklega ofantil og neðst á blómhlífarblöðunum.
Uppruni
Yrki.
Harka
5
Heimildir
= 1
Fjölgun
Hliðarhnýði.
Notkun/nytjar
Í trjá- og runnabeð, í beðkanta og víðar.
Reynsla
Hnýði úr blómabúð (frá Hollandi) voru gróðursett í beð 1988, N6-B05, Þrífast vel.