Crocus sieberi

Ættkvísl
Crocus
Nafn
sieberi
Ssp./var
ssp. sublimis
Höfundur undirteg.
(Herb.) B. Mathew.
Yrki form
f. tricolor
Höf.
B.L. Bertl.
Íslenskt nafn
Grikkjakrókus
Ætt
Sverðliljuætt (Iridaceae).
Samheiti
C. sieberi 'Tricolor'
Lífsform
Hnýði.
Kjörlendi
Sólríkur vaxtarstaður.
Blómalitur
Lilla, hreinhvítur og gullgulur.
Blómgunartími
Apríl-maí.
Hæð
6-10 sm
Vaxtarlag
Gin gult, dúnhært, blómhlífarblöð blá til blápurpura, dekkri efst, stundum hvítir neðst. ɛ
Lýsing
Blóm með 3 greinileg litabönd, lilla, hreinhvít og gullgul.
Uppruni
Grikkland, S Júgólavía, S Albanía.
Harka
7
Heimildir
= 1
Fjölgun
Hliðarhnýði, hnýði lögð í september á 6-8 sm dýpi.
Notkun/nytjar
Í steinhæðir, sem undirgróður, í blómaengi, í grasflatir.
Reynsla
Hnýði úr blómabúð (frá Hollandi) voru gróðursett í Lystigarðinn 1996, A7-14; 2000, A6-F03 og A6-D05. Þrífst vel sunnan undir vegg. Meðalharðgerður.
Yrki og undirteg.
'Hubert Edelstein' falleg sort með þrílit blóm, gul, dökkfjólublá og hvít efst, 'Violet Queen' dökkrósrauð-bláfjólublá.