Fara í efni
Fréttir
English
Plöntur
Garðaflóra
Flóra Íslands
Um Lystigarðinn
Saga Lystigarðsins
Umgengnisreglur
Húsin í Lystigarðinum
Styttur og minnismerki
Staðsetning og yfirlitskort
Hafa samband
English
Forsíða
/
Plöntur
/
Garðaflóra
/
Vínkrókus
Crocus nudiflorus
Ættkvísl
Crocus
Nafn
nudiflorus
Íslenskt nafn
Vínkrókus
Ætt
Sverðliljuætt (Iridaceae).
Lífsform
Hnýði.
Kjörlendi
Sólríkur vaxtarstaður.
Blómalitur
Hvítur.
Blómgunartími
Haustblómstrandi.
Vaxtarlag
Hnýðin stundum með renglur. Hýðin himnukennd og með gisnum, samsíða trefjum. Lauf 3-4 talsins, 2-4 mm breið, vaxa að blómgun lokinni, standa lengi.
Lýsing
Blómið 1, trektin 10-22 sm, hvít með blárauða slikju efst, ginið hvítt til brúnrautt, hárlaust eða smávörtótt, flipar 3-6 × 1-2 sm, snubbóttir föl-rauðbrúnir til fjólubláir. Stíll margdeildur, appelsínugulur.
Uppruni
SV Frakkland, N & A Spánn.
Harka
5
Heimildir
= 1
Fjölgun
Hliðarhnýði.
Notkun/nytjar
Í trjá- og runnabeð, í beðkanta og víðar.
Reynsla
Á skrá í Lystigarðinum, smálaukar frá Würzburg 2007.