Fara í efni
Fréttir
English
Plöntur
Garðaflóra
Flóra Íslands
Um Lystigarðinn
Saga Lystigarðsins
Umgengnisreglur
Húsin í Lystigarðinum
Styttur og minnismerki
Staðsetning og yfirlitskort
Hafa samband
English
Hafa samband
English
Forsíða
/
Plöntur
/
Garðaflóra
/
Tryggðakrókus (Tryggðalilja)
Crocus chrysanthus
Ættkvísl
Crocus
Nafn
chrysanthus
Yrki form
'Romance'
Íslenskt nafn
Tryggðakrókus (Tryggðalilja)
Ætt
Sverðliljuætt (Iridaceae).
Lífsform
Hnýði.
Kjörlendi
Sólríkur vaxtarstaður.
Blómalitur
Ljósgulur.
Blómgunartími
Vorblómstrandi.
Hæð
- 10 sm
Lýsing
Blómin fremur ljósgul, ljósari á ytra borði blómhlífarblaðanna.
Uppruni
Yrki.
Heimildir
= Upplýsingar á umbúðum hnýðanna.
Fjölgun
Með hliðarhnýðum.
Notkun/nytjar
Sem undirgróður í trjá- eða runnabeð, í beðkanta.
Reynsla
Hnýði úr blómabúðum (frá Hollandi) voru gróðursett í beð 2004, C11-24b. Þrífast vel.