Crocus chrysanthus

Ættkvísl
Crocus
Nafn
chrysanthus
Yrki form
'Dorothy'
Íslenskt nafn
Tryggðakrókus (Tryggðalilja)
Ætt
Sverðlilja (Iridaceae).
Lífsform
Hnýði.
Kjörlendi
Sólríkur vaxtarstaður.
Blómalitur
Ljós sinnepsgulur.
Blómgunartími
Vor.
Hæð
um 10 sm
Lýsing
Blóm ljóssinnepsgul, ytraborð innri blómhlífarblaða ljósara sinnepsgult en innra borðið, en þau ytri eru með mjög greinilegar, fjólubláar-brúnar rákir á ytra borði. Mjög blómviljugt yrki.
Uppruni
Yrki.
Heimildir
= Upplýsingar á umbúðum hnýðanna.
Fjölgun
Hliðarhnýði.
Notkun/nytjar
Sem undirgróður í trjá- eða runnabeð, í beðkanta.
Reynsla
Hnýði úr blómabúð (frá Hollandi) voru gróðursett í beð 1997, A4-B14 & 2000 A4-B16 of á B-flöt. Þrífst vel.