Crocus ancyrensis

Ættkvísl
Crocus
Nafn
ancyrensis
Yrki form
'Goldilocks'
Íslenskt nafn
Sunnukrókus*
Ætt
Sverðliljuætt (Iridaceae).
Lífsform
Hnýði.
Kjörlendi
Sólríkur vaxtarstaður.
Blómalitur
Djúpgulur.
Blómgunartími
Vorblómstrandi- apríl.
Hæð
- 10 sm
Lýsing
Þetta er gamalt uppáhaldsyrki og eitt af þeim bestu með djúpgul blóm. Blómin eru með áberandi brúna bletti á ytra borði.
Uppruni
Yrki.
Harka
6
Heimildir
= Upplýsingar af netinu.
Fjölgun
Hliðarhnýði.
Notkun/nytjar
Í trjábeð, í beðkanta.
Reynsla
Hnýði úr blómabúð (frá Hollandi) voru gróðursettir í beð 1997, C5-B08, Þrífst vel, blómviljugur.