Crataegus orientalis

Ættkvísl
Crataegus
Nafn
orientalis
Ssp./var
v. sanguinea
Höfundur undirteg.
(Schräd,) Loud.
Íslenskt nafn
Austurlandaþyrnir*
Ætt
Rósaætt (Rosaceae)
Lífsform
Lauffellandi tré
Kjörlendi
Sól
Blómalitur
Hvítur
Blómgunartími
Júní
Hæð
4-7 m
Vaxtarlag
Sjá lýsingu á aðaltegund.
Lýsing
Laufin aðeins lítið eitt hærð, flipar breiðari. Aldin smærri en á aðaltegundinni, djúprauð.
Uppruni
SA Evrópa.
Harka
6
Heimildir
1, 7, http://www.chewvalleytrees.co.uk
Fjölgun
Haustsáning.
Notkun/nytjar
Stakstæð tré, í þyrpingar í beð.
Reynsla
Í Lystigarðinum er til eitt tré undir þessu nafni sem sáð var til 1997 og gróðursett í beð 2001.