Stönglar eru marggreindir, hárlausir. Laufin 13-31 x 14-26 sm, nýrlaga til egglaga, hjartalaga við grunninn, þunn, óreglulega tennt, laufleggir langir, hærðir. Lauf á blómstönglum egglaga, allt að 13 x 10 sm, með stuttan legg. Blómklasi allt að 1,5 m, bogadreginn, geinar útstæðar, fjölmargar.bikarblöð 6-7 mm, öfugegglaga, hvít. Efri hluti aldins 4-5 mm, egglaga til hnöttóttur, blómleggur 1-1,5 sm, uppsveigður.
Uppruni
Kákasus.
Harka
6
Heimildir
= 1
Fjölgun
Sáning.
Notkun/nytjar
Í sumarbústaðaland, sem stakstæð jurt, framan við sígrænar tegundir.
Reynsla
Ekki dæmigerð garðplanta en óvenjuleg í allri gerð.Ekki í Lystigarðinum.