Cotoneaster horizontalis

Ættkvísl
Cotoneaster
Nafn
horizontalis
Yrki form
Saxatilis
Íslenskt nafn
Hengimispill
Ætt
Rósaætt (Rosaceae)
Lífsform
Lauffellandi runni
Kjörlendi
Sól eða hálfskuggi í skjóli
Blómalitur
Ljósbleikur
Blómgunartími
Snemmsumars
Hæð
0,3-0,4 m (- 1m)
Vaxtarhraði
Hægvaxta
Vaxtarlag
Ekki kröftugur vöxtur, með blævængslíkar, jarðlægar greinar.
Lýsing
Laufin minni en á aðaltegundinni.
Uppruni
Yrki.
Harka
4
Heimildir
1
Fjölgun
Sumargræðlingar.
Notkun/nytjar
Í ker, í steinhæðir, í kanta.
Reynsla
Í Lystigarðinum eru til tvær plöntur sem sáð var til 2001 og gróðursett í beð 2004, þrífst vel.