Lauffellandi runni eða lítið tré allt að 6 m hátt í heimkynnum sínum með uppréttar eða bogsveigðar greinar.
Lýsing
Lauf 2,5-5(6) sm, slétt ofan, ögn hærð á neðra borði. Blómin í 5-15(20) blóma blómskipun, blómbotn og bikar lóhærð. Fræflar hvítir, Aldin/ber blásvört, 7-9 mm, hálfhnöttótt með 2 kjarna/fræ.