Cotoneaster ellipticus

Ættkvísl
Cotoneaster
Nafn
ellipticus
Íslenskt nafn
Kringlumispill
Ætt
Rósaætt (Rosaceae)
Lífsform
Lauffellandi runni
Kjörlendi
Sól
Blómgunartími
Snemmsumars
Hæð
2-3 m (- 6 m)
Vaxtarlag
Lauffellandi runni eða lítið tré allt að 6 m hátt í heimkynnum sínum með uppréttar eða bogsveigðar greinar.
Lýsing
Lauf 2,5-5(6) sm, slétt ofan, ögn hærð á neðra borði. Blómin í 5-15(20) blóma blómskipun, blómbotn og bikar lóhærð. Fræflar hvítir, Aldin/ber blásvört, 7-9 mm, hálfhnöttótt með 2 kjarna/fræ.
Uppruni
V Himalaja (Kashmír, Pakistan).
Heimildir
www.ukflora.info/speciesdata/species.php?species-id=127850; https://books.google.is/books?isbn=11394886497
Fjölgun
Sáning, sumargræðlingar.
Reynsla
Þrífst vel í Grasagarðinum ReykjavíkEkki í Lystigarðinum 2012.