Fara í efni
Fréttir
English
Plöntur
Garðaflóra
Flóra Íslands
Um Lystigarðinn
Saga Lystigarðsins
Umgengnisreglur
Húsin í Lystigarðinum
Styttur og minnismerki
Staðsetning og yfirlitskort
Hafa samband
English
Forsíða
/
Plöntur
/
Garðaflóra
/
Urðamispill
Cotoneaster cinnabarinus
Ættkvísl
Cotoneaster
Nafn
cinnabarinus
Íslenskt nafn
Urðamispill
Ætt
Rósaætt (Rosaceae)
Lífsform
Runni
Kjörlendi
Sól, hálfskuggi
Blómalitur
Ljósbleikur
Blómgunartími
Snemmsumars
Hæð
0,5-1 m
Vaxtarhraði
Hægvaxta
Vaxtarlag
Runni með útbreitt vaxtarlag.
Lýsing
Laufin lítil, um 1,5 sm, egglaga, græn, laufleggur egglaga. Aldin lítil, hnöttótt, oftast rauð. Haustlitir koma snemma.
Uppruni
NV Rússland. Sjaldgæf, einlend á Kólaskaga og N Karelíu
Heimildir
http://www.rostliny.net, http://www.naturalflower.ru
Fjölgun
Haustsáning, sumargræðlingar.
Notkun/nytjar
Í steinhæðir, sem þekjurunni í brekkur og við gangstíga, jaðar á runnabeðum.
Reynsla
Í Lystigarðinum er til ein planta undir þessu nafni sem sáð var til 1978 og gróðursett í beð 1988. Hún er mjög falleg og þrífst vel, kelur mjög lítið eða ekkert.