Fara í efni
Fréttir
English
Plöntur
Garðaflóra
Flóra Íslands
Um Lystigarðinn
Saga Lystigarðsins
Umgengnisreglur
Húsin í Lystigarðinum
Styttur og minnismerki
Staðsetning og yfirlitskort
Hafa samband
English
Forsíða
/
Plöntur
/
Garðaflóra
/
Ígulmispill
Cotoneaster bullatus
Ættkvísl
Cotoneaster
Nafn
bullatus
Ssp./var
v. macrophyllus
Höfundur undirteg.
Rehder & E.H. Wilson
Íslenskt nafn
Ígulmispill
Ætt
Rósaætt (Rosaceae)
Samheiti
Cotoneaster rehderi Pojark.
Lífsform
Runni
Kjörlendi
Sól, hálfskuggi
Blómalitur
Ljósbleikur-hvítur
Blómgunartími
Vor-snemmsumars
Hæð
2-3 m (- 4 m)
Vaxtarlag
Uppréttur runni, allt að 4 m hár í heimkynnum sínum.
Lýsing
Lauf 5-15 × 2,5-8 sm, fjaðurstrengjótt, rákótt, oftast stór. Blómskipunin með mörg blóm, allt að 30, blómskipunin 5-8 sm breið. Aldin 7-9 mm í þvermál með 5 kjörnum.
Uppruni
Kína (V Sichuan)
Harka
5
Heimildir
1, http://apps.rhs.org.uk; http://www.efloras.org/florataxon.aspx?flora_id=2&taxon_id=200010719
Fjölgun
Haustsánig, sumargræðlingar.
Notkun/nytjar
Í beð, í kanta, raðir.
Reynsla
Í Lystigarðinum er til ein planta undir þessu nafni, sem sáð var til 2001 og gróðursett í beð 2004.