Cotoneaster acutifolius

Ættkvísl
Cotoneaster
Nafn
acutifolius
Ssp./var
v. villosulus
Höfundur undirteg.
Rehd. & Wils.
Íslenskt nafn
Loðmispill*
Ætt
Rósaætt (Rosaceae)
Lífsform
Runni
Kjörlendi
Sól, hálfskuggi
Blómalitur
Hvítur með bleika slikju
Blómgunartími
Maí-júní
Hæð
- 3 m
Vaxtarlag
Sjá lýsingu á aðaltegundinni.
Lýsing
Kröftugur runni, laufin stærri en á aðaltegundinni, mjög fallegir haustlitir.
Uppruni
M & V Kína.
Harka
5
Heimildir
1
Fjölgun
Sumargræðlingar, haustsáning.
Notkun/nytjar
Í kanta, í þyrpingar, í brekkur, bakka og skógarjaðra.
Reynsla
Hefur verið sáð í Lystigarðinum 1997, er í sólreit 2012.