Fara í efni
Fréttir
English
Plöntur
Garðaflóra
Flóra Íslands
Um Lystigarðinn
Saga Lystigarðsins
Umgengnisreglur
Húsin í Lystigarðinum
Styttur og minnismerki
Staðsetning og yfirlitskort
Hafa samband
English
Forsíða
/
Plöntur
/
Garðaflóra
/
Hanaspori
Corydalis lutea
Ættkvísl
Corydalis
Nafn
lutea
Íslenskt nafn
Hanaspori
Ætt
Fumariaceae
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól, hálfskuggi
Blómalitur
gullgulur
Blómgunartími
júlí-ágúst
Hæð
0.25-0.35m
Vaxtarlag
myndar Þétta brúska af ljósgrænu léttu fíngerðu laufi
Lýsing
blómstönglar eru marggreindir með fremur lítil blóm í stuttum Þéttum klösum rétt upp úr laufbreiðunni blöðin 3 x 3 samsett, ljósgræn
Uppruni
Fjöll V Evrópu (M & A Alpafjöll td.)
Harka
6
Heimildir
1
Fjölgun
skipting, sáning (fræið spírar seint eftir geymslu)
Notkun/nytjar
steinhæðir, Þekju, undirgróður, beð
Reynsla
Harðger, breiðist nokkuð hratt út, best í hálfskugga