Cortusa matthioli

Ættkvísl
Cortusa
Nafn
matthioli
Íslenskt nafn
Alpaskúfa
Ætt
Primulaceae
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól, hálfskuggi
Blómalitur
rauð - bláfjólublár
Blómgunartími
júní
Hæð
0.2-0.4m
Vaxtarhraði
meðal
Vaxtarlag
breiðar blaðhvirfingar frá dálítið skriðulum jarðstöngl.
Lýsing
blómin í sveip, lítil, trektlaga, hangandi blöð langstilkuð, hærð, nærri kringlótt eða nýrlaga með hjartal. grunni og breiðsepótt, separnir eru ávalir og tenntir.
Uppruni
Fjöll M Evr, M&A USSR, V Asía-Himalaja
Sjúkdómar
engin
Harka
6
Heimildir
1
Fjölgun
skipting að vori eða hausti sáning að hausti
Notkun/nytjar
undirgróður, undir tré og runna, skógarbotn, Þekju
Reynsla
Töluvert mikið ræktuð, enda afar harðgerð (H. Sig.).
Yrki og undirteg.
C. m. f. pekinensis m/Þétthærð laufbl. og stærri blóm. C. m. 'Alba' með ljósgræn laufbl. og snjóhvít blóm.