Fara í efni
Fréttir
English
Plöntur
Garðaflóra
Flóra Íslands
Um Lystigarðinn
Saga Lystigarðsins
Umgengnisreglur
Húsin í Lystigarðinum
Styttur og minnismerki
Staðsetning og yfirlitskort
Hafa samband
English
Forsíða
/
Plöntur
/
Garðaflóra
/
Postulínsklukka, fýlukofri
Codonopsis clematidea
Ættkvísl
Codonopsis
Nafn
clematidea
Íslenskt nafn
Postulínsklukka, fýlukofri
Ætt
Campanulaceae
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól
Blómalitur
fölblár/bláar æðar/brúnn hrigur
Blómgunartími
júlí-ágúst
Hæð
0.3-0.6m
Vaxtarlag
grannir skástæðir stönglar
Lýsing
blómin eru stór, klukkulaga og lútandi með brúnan hring neðarlega að innan og bláar æðar blöðin fremur lítl, heilrennd, egglaga, hærð
Uppruni
M Asía
Harka
4
Heimildir
1
Fjölgun
skipting, sáning
Notkun/nytjar
beð, steinhæðir, kanta, hleðslur
Reynsla
Harðger, sterk og óÞægileg lykt er af plöntunum, nokkuð algeng í görðum hérlendis