Clematis tibetana

Ættkvísl
Clematis
Nafn
tibetana
Ssp./var
ssp. tibetana
Íslenskt nafn
Tíbetbergsóley
Ætt
Sóleyjarætt (Ranunculaceae)
Lífsform
Klifurplanta
Kjörlendi
Sól og skjól
Blómalitur
Fölgulur
Blómgunartími
Júlí-september
Hæð
2-4 m (- 8 m)
Vaxtarlag
Skríðandi eða klifrandi runni.
Lýsing
Klifurplanta sem minnir á C. orientalis, en er aðgreind frá þeirri tegund á fínlegu, sléttu og bláleitu laufi og þykkum, fölgulum blómum.
Uppruni
N Indland
Harka
6
Heimildir
1
Fjölgun
Sumargræðlingar, sáning.
Notkun/nytjar
Á veggi og víðar.
Reynsla
Hefur verið sáð í Lystigarðinum 2010.